Lab 360° hlaupabolur
Lab 360° Running Top er langermabolur sem er hannaður fyrir hlaup en hentar einnig vel í aðrar æfingar, göngur og til notkunar hversdagslega. Lab 360° hlaupabolur er úr Lab 360° vörulínunni frá SQUATWOLF þar sem áhersla er lögð á léttar vörur með góða öndunareiginleika. Þessi hlaupabolur vegur einungis 130 gr. og er með mjög langar ermar með einskonar vasa fyrir hendurnar ætluðum fyrir köldu haust- og vetrarhlaupin. Lab 360° hlaupabolir eru hannaðir fyrir aðþröngt snið.